Vörur

×

Warning

Stopped getCategoryRecurse after 10 rekursions

Leðurverkstæðið var stofnað 1937 og eigum við mikið úrval af skemmtilegum sylgjum. Ævintýri líkast að skoða safnið.  

Sylgjurnar eru einstakar þar sem að sumar eru til í óverulegu magni, eru þær úr t.d. stáli, brassi, silfri, verðið á stakri sylgju er frá kr. 1500,- upp i kr 14.000,- fer eftir eintaki.

YFIRLIT:

Vörur

Sigurjón-2- 3

Sylgjur

14000,00 kr

Íslenskt handverk

Allar okkar vörur eru handunnar á verkstæðinu okkar. Sumar hafa ekki breyst svo áratugum skiptir á meðan aðrar hafa þróast með tímanum eða orðið til á síðustu árum. Við erum fagfólk sem leggjum metnað í að skila af okkur góðum vörum.

Vörurnar okkar

Leðurverkstæðið Reykjavík er með verslun í Síðumúla 33, þar getur þú komið og skoðað ýtarlega vöruúrvalið okkar. Ef þú hefur ekki tök á að koma til okkar þá getum við sent þér vöruna í póstkröfu eða á annan hátt sem hentar þér.

Hafðu samband

Leðurverkstæðið Reykjavík ehf.
Síðumúla 33, 108 Reykjavík
Sími: 551 6659 & 899 0983
Netfang: lvr@lvr.is
Kt. 6703141380  Vsk. 116554