Nýjar vörur

SAGA LEÐURVERKSTÆÐISINS

LEÐURBELTI

Við erum með mikið úrval af beltum bæði úr leðri og roði. Það þarf að hafa í huga að kaupa belti í þeirri stærð sem mittið mælist.

Axlabönd

Axlabönd hafa notið mikilla vinsælda enda setja þau svip á stílinn. Axlabönd eru alltaf tvöföld að framan en að aftan er hægt að velja um tvöfalda festingu eða einfalda. 

Töskur

Töskurnar okkar eru gerðar úr sömu mótum og voru notuð 1950. Þær eru sígildar og einstaklega fallegar. Margir hafa átt svona töskur og eiga enn. Enda eru þær vandaðar og slitsterkar. 

Sylgjur

Eftir að hafa verið starfandi í hjartnær 80 ár þá hefur safnast upp veglegt safn af silgjum. Sumar voru í tísku 1975 og aðrar hafa verið klassískar alla tíð. Þú getur kíkt við hjá okkur og valið þína silgju og gert beltið að þínu. 

Leðurafgangar

Hægt er að koma til okkar og kaupa leðurafganga eftir vigt. Við erum með mikið úrval og alltaf bætist vi. 

Gjafavara

Við bjóðum upp á úrval af gjafavöru, einnig getum við gert eftir ykkar óskum. Hafið samband við fagmenn okkar. 

Íslenskt handverk

Allar okkar vörur eru handunnar á verkstæðinu okkar. Sumar hafa ekki breyst svo áratugum skiptir á meðan aðrar hafa þróast með tímanum eða orðið til á síðustu árum. Við erum fagfólk sem leggjum metnað í að skila af okkur góðum vörum.

Vörurnar okkar

Leðurverkstæðið Reykjavík er með verslun í Síðumúla 33, þar getur þú komið og skoðað ýtarlega vöruúrvalið okkar. Ef þú hefur ekki tök á að koma til okkar þá getum við sent þér vöruna í póstkröfu eða á annan hátt sem hentar þér.

Hafðu samband

Leðurverkstæðið Reykjavík ehf.
Síðumúla 33, 108 Reykjavík
Sími: 551 6659 & 899 0983
Netfang: lvr@lvr.is
Kt. 6703141380  Vsk. 116554