Vörur

YFIRLIT:

Vörur

Glæsileg og einstök vintage sylgja fyrir 3 cm belti.

Falleg vintage í fáum eintökum, fallega flúruð og er fyrir 5 cm breitt belti.

Dásamlega falleg gæðaleg hjartasylgja með kántrýblæ, fyrir 4,5 cm breitt belti.

Ein stök fálkasylgja ,sem fæst hvergi lengur, fyrir 2,5 cm belti. Sylgjan er mjög pe n.

Sigurjón-2- 3

Sylgjur

14000,00 kr

Skeifa silfur 3 cm9

Skeifa sylgja. Breidd 3 cm. belti - til í silfur og gylltu. Lítið upplag

Falleg vintage rúnuð brúnbrass sylgja fyrir 4 cm belti.

Falleg vintage kassalaga brúnbrass sylgja fyrir 4 cm belti.

Gyllt rúnuð fyrir 3,5 cm breitt belti.

Fallegar mattar silfurlitaðar fyrir 4 cm. breitt belti. Fallegt við gallabuxur og í sportið.

Falleg rúnuð silfurlituð fyrir 3,5 cm breitt belti.

Silfur rúnuð fyrir 3,5 cm belti.

Vintage silfulituð fyrir 4 cm breitt belti. Fallegar á gallabuxur sem jakkaföt.

Svört plasthúðuð fyrir 2 cm. breitt belti.

Silfur sylgja með blómaskurði, vintage 3 cm breitt belti.

Falleg sylgja með skeljamunstri fyrir 4 cm breitt belti.

Rúnuð silfurlituð sylgja fyrir 3 cm breitt belti.

Silfurlituð sparileg buxnasylgja fyrir 3,5 cm belti.

Íslenskt handverk

Allar okkar vörur eru handunnar á verkstæðinu okkar. Sumar hafa ekki breyst svo áratugum skiptir á meðan aðrar hafa þróast með tímanum eða orðið til á síðustu árum. Við erum fagfólk sem leggjum metnað í að skila af okkur góðum vörum.

Vörurnar okkar

Leðurverkstæðið Reykjavík er með verslun í Síðumúla 33, þar getur þú komið og skoðað ýtarlega vöruúrvalið okkar. Ef þú hefur ekki tök á að koma til okkar þá getum við sent þér vöruna í póstkröfu eða á annan hátt sem hentar þér.

Hafðu samband

Leðurverkstæðið Reykjavík ehf.
Síðumúla 33, 108 Reykjavík
Sími: 551 6659 & 899 0983
Netfang: lvr@lvr.is
Kt. 6703141380  Vsk. 116554