Vörur

Sigurjón- 18
Sigurjón- 19
Sigurjón- 20
Sigurjón- 21

Leðursvunta handunnin

Verð:24900,00 kr
Discount
Tax amount
Handunnar leðursvuntur fyrir alla, frá kr. 24.900,-
Svunturnar eru slitsterkar og henta því vel í allan iðnað. Hentar fyrir grillmeistara og kokka, bakara, súkkulaðigerðafólk, þjóna, hönnuði, úskurðameistara, bændur, garðyrkjumeistara og alla aðra. Frábærar í eldhúsið, verkstæðið og í bílskúrinn. Frábær gjöf. Svunturnar eru til í ýmsum litum. Hægt er að fá þær sérsaumaðar.
Litur
Vöruflokkur:: Svuntur

Svunturnar eru slitsterkar og henta því vel í allan iðnað.  Hentar fyrir grillmeistara og kokka, bakara, súkkulaðigerðafólk, þjóna, hönnuði, úskurðameistara og alla aðra. Frábær til gjafa. Svunturnar eru til í ýmsum litum. Hægt er að fá þær sérsaumaðar. 

Íslenskt handverk

Allar okkar vörur eru handunnar á verkstæðinu okkar. Sumar hafa ekki breyst svo áratugum skiptir á meðan aðrar hafa þróast með tímanum eða orðið til á síðustu árum. Við erum fagfólk sem leggjum metnað í að skila af okkur góðum vörum.

Vörurnar okkar

Leðurverkstæðið Reykjavík er með verslun í Síðumúla 33, þar getur þú komið og skoðað ýtarlega vöruúrvalið okkar. Ef þú hefur ekki tök á að koma til okkar þá getum við sent þér vöruna í póstkröfu eða á annan hátt sem hentar þér.

Hafðu samband

Leðurverkstæðið Reykjavík ehf.
Síðumúla 33, 108 Reykjavík
Sími: 551 6659 & 899 0983
Netfang: lvr@lvr.is
Kt. 6703141380  Vsk. 116554