Vörur

YFIRLIT:

Vörur

Falleg vintage rúnuð brúnbrass sylgja fyrir 4 cm belti.

Falleg vintage kassalaga brúnbrass sylgja fyrir 4 cm belti.

Gyllt rúnuð fyrir 3,5 cm breitt belti.

Fallegar mattar silfurlitaðar fyrir 4 cm. breitt belti. Fallegt við gallabuxur og í sportið.

Falleg rúnuð silfurlituð fyrir 3,5 cm breitt belti.

Silfur rúnuð fyrir 3,5 cm belti.

Vintage silfulituð fyrir 4 cm breitt belti. Fallegar á gallabuxur sem jakkaföt.

Svört plasthúðuð fyrir 2 cm. breitt belti.

Silfur sylgja með blómaskurði, vintage 3 cm breitt belti.

Falleg sylgja með skeljamunstri fyrir 4 cm breitt belti.

Rúnuð silfurlituð sylgja fyrir 3 cm breitt belti.

Silfurlituð sparileg buxnasylgja fyrir 3,5 cm belti.

a_MG_7657

Úlnliðsólar í mismunandi stærðum og gerðum, hægt að fá sérpantað.

Falleg gjafavara sem hægt er að sérmerkja með texta og myndum. Dagbækur og gestabækur, minnisbækur. Allar bækur eru gerðar eftir pöntunum. Meðalafgreiðslutími á bók er c.a. 10 ...

merkispjold_1

Töskumerkispjöld

3600,00 kr

Merkispjöld úr leðri og roði. Mikið úrval lita í verslun. Hægt er að fá merkimiðana í ýmsum litum og með ýmsum áletrunum, t.d. áletrun eiganda, fyrirtækja og til gjafa. ...

fb ledurverkstaedi 2014 38484

Handsaumuð leðurtaska úr mjúku leðri. Óbreytt form á töskunni síðan 1950 en hentar fyrir fartölvur upp að 17" og kemur með axlaról.

Sigurjón- 12

Handsaumaðar leðurtöskur sem slá í gegn. Óbreytt form er á töskunni síðan c.a. 1937 en þá var þetta vinsæl skólataska fyrir börn og unglinga. Hægt að gera í ýmsum litum og ...

Leður bakpokar

32000,00 kr

Dásamlega fallegir pokar, gerðir úr leðri og einnig blandað saman leður og gróft efni, breið bönd. Hægt að taka á bakið eða hengja yfir öxlina. Töff hönnun,rábærir í ræktina. ...

Íslenskt handverk

Allar okkar vörur eru handunnar á verkstæðinu okkar. Sumar hafa ekki breyst svo áratugum skiptir á meðan aðrar hafa þróast með tímanum eða orðið til á síðustu árum. Við erum fagfólk sem leggjum metnað í að skila af okkur góðum vörum.

Vörurnar okkar

Leðurverkstæðið Reykjavík er með verslun í Síðumúla 33, þar getur þú komið og skoðað ýtarlega vöruúrvalið okkar. Ef þú hefur ekki tök á að koma til okkar þá getum við sent þér vöruna í póstkröfu eða á annan hátt sem hentar þér.

Hafðu samband

Leðurverkstæðið Reykjavík ehf.
Síðumúla 33, 108 Reykjavík
Sími: 551 6659 & 899 0983
Netfang: lvr@lvr.is
Kt. 6703141380  Vsk. 116554