Vörur

Öll belti eru handgerð úr hágæða leðri. Beltin koma í stærðum frá 60 cm og upp í 125 cm. En mælt er mittismál og ræður það stærð beltisins. Ef mittið er 90 cm þá kaupir þú belti í þeirri stærð, mælingin er þá 90 cm plús 5 götum lengra = beltið mælist þá í heild c.a. 110 cm að lengd. 

Bendum við sérstaklega á að það getur verið litamunur á myndum og vörunni sjálfri. Bendum við sérstaklega á að þar sem að leðrið er náttúlegt efni getur verið litamunur á vörunum, einnig bendum við á að það getur verið litamunur á myndum og vörunni sjálfri. Ef lengd beltis er ekki til inn í vefverslun þá endilega sendið á okkur tölvupóst, lvr@lvr.is með fyrirspurn um aðrar stærðir. Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að uppfylla óskir viðskiptavina okkar. 

Hægt er að gera sérpantanir með því að senda okkur póst á lvr@lvr.is - gríðarlega mikið magn af RETRO stökum sylgjum sem hægt er að sérpanta. 

YFIRLIT:

Vörur

Jolssveinabelti1

Jólasveinabelti

15900,00 kr

Jólasveinarnir versla beltin sín og axlabönd hjá Leðurverkstæðið Reykjavík. Eðal leðurbelti. Vinsamlegast sendið póst á lvr@lvr.is

Belti við allavegna tækifær fyrr alla. Fyrir fermingarbörnin, við kjólinn og jakkafötin, gallabuxur ofl. Velkomin til okkar að Síðumúla 33, Reykjavík. Mun meira til að einstökum ...

nr13-b1

Beltin eru úr 2,9 mm þykku leðri. Koma í svörtu og brúnu leðri. Hægt er að velja um sylgjur.

a_MG_76648

Beltin eru úr 2,9 mm þykku leðri. Koma í svörtu og brúnu leðri.

nr16

Beltin eru 2,9 mm þykku leðri. Koma í svörtu og brúnu leðri. Sylgjan er til í kopar og silfur.

nr15

Beltin eru úr 2,9 mm þykku leðri. Koma í svörtu og brúnu leðri. Sylgjan er til í kopar og silfur.

nr13

Beltin eru úr 2,9 mm þykku leðri. Koma í svörtu og brúnu leðri. Hægt er að velja um sylgjur.

Í þessu belti er 4mm þykkt nautaleður, full grain leður. Kemur í svörtu og brúnu. Hágæða belti sem endist ævina.

nr1

Beltið er úr 2,9 mm þykku leðri. Kemur í svörtu og brúnu leðri. Hægt er að velja um silgjur.

Íslenskt handverk

Allar okkar vörur eru handunnar á verkstæðinu okkar. Sumar hafa ekki breyst svo áratugum skiptir á meðan aðrar hafa þróast með tímanum eða orðið til á síðustu árum. Við erum fagfólk sem leggjum metnað í að skila af okkur góðum vörum.

Vörurnar okkar

Leðurverkstæðið Reykjavík er með verslun í Síðumúla 33, þar getur þú komið og skoðað ýtarlega vöruúrvalið okkar. Ef þú hefur ekki tök á að koma til okkar þá getum við sent þér vöruna í póstkröfu eða á annan hátt sem hentar þér.

Hafðu samband

Leðurverkstæðið Reykjavík ehf.
Síðumúla 33, 108 Reykjavík
Sími: 551 6659 & 899 0983
Netfang: lvr@lvr.is
Kt. 6703141380  Vsk. 116554